8.2.2022 | 15:33
Hring eftir hring...
Bíddu bíddu... er árið 2002 gegnið í garð aftur? Var ekki búið að reyna þetta með tilheyrandi skelli árið 2007-2008? Ætlum við í alvöru að endurtaka sömu vitleysuna aftur og búast við annari niðurstöðu í þetta skiptið? Eða er það kannski planið? Svo eitthverjir nokkrir gráhærðir jakkafataskallakallar græði milljarða og við hin missum allt? Maður spyr sig... mistök eru mistök en þegar þú gerir sömu mistökin aftur þá eru það ekki mistök heldur ákvörðun.
![]() |
Ríkisstjórnin ræðir frekari sölu á Íslandsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |